Tumgik
veidi-blog · 11 years
Photo
Tumblr media Tumblr media
Kíktum á Laugarvatn 16. júní og gerðum fína veiði. Fengum rúmlega 20 stk.
0 notes
veidi-blog · 11 years
Video
youtube
Árleg ferð í Elliðárnar 6. maí 2013 - mjög dræm veiði þetta árið en einungis 3 fiskar komu á land og allir frekar smáir....
0 notes
veidi-blog · 11 years
Photo
Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media
Sogið - Bíldsfell.  2.apríl 2013
Fyrsti veiðitúr ársins 2013.  Ótrúlega gott veður miðað við árstíma, nánast logn og 10 stiga hiti á hádegi.  Fengum tvo hoplaxa.  Doddi tók eina 75 cm hrygnu á Skrögg (hitch) og Jói lítinn hæng á Ölmu rún með tökuvara og upstream :)  Báðum löxunum var sleppt
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Þverá í Fljótshlíð 16.9.2012
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Eystri 21.9.12 3 laxar í plast og 10 misstir
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Eystri Rangá 21 September 2012
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Morgunveiði úr Brennunni 4.9.12
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Brennan 4.9.12. 6 pund 71 cm
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media Tumblr media
Brennan 4. sept 2012
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Myrkraveiðar undirbúnar í veiðivötnum. Ævintýralegt kvöld í vændum.
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Veiðivötn 20.-22. Ágúst 2012
0 notes
veidi-blog · 12 years
Video
youtube
Ytri Rangá 12. Júlí 2012
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Ytri Rangá 12.7.2012. 80 cm hrygna tekin á Klöppinni. Mæld tæp 10 pund. Stærsti fiskur sem ég hef veitt ... hingað til
0 notes
veidi-blog · 12 years
Video
youtube
Veiði í Ytri Rangá 6. Júlí 2012
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media Tumblr media
0 notes
veidi-blog · 12 years
Photo
Tumblr media
Guðrún með 4 pundara úr Hrafnatóftum í Ytri Rangá
0 notes
veidi-blog · 12 years
Text
Fyrsti laxveiðitúr sumarsins 2012
Fórum tveir félagar í fyrsta laxveiðitúrinn á þessu ári.  Byrjuðum á að taka einn dag í Ytri Ranga þar sem opnunin þar var svo fín.  Það er skemmst frá því að segja að við núlluðum þann daginn.  Þeir sem voru með okkur á svæði fengu þó tvo laxa, einn á neðsta svæðinu við Djúpós og einn á klöppinni fyrir neðan Ægissíðu foss.
Næsta dag fórum við í Sogið - Bíldsfell.  Sogið tók vel á móti okkur og við settum í lax strax um morguninn við Sakkarhólma.  Þetta var sprækur nýgenginn 4 punda lax sem tók sunray shadow.  Stuttu seinna lönduðum við tvíburabróður hans á svarta snældu á sama stað.  Við færðum okkur svo til og veiddum efri og neðri garð, þar vildi laxinn ekki taka en við lentum í bleikjuveislu sem var heilmikið fjör.  Allar bleikjurnar tóku fluguna ölmu rún og vildu ekki sjá neitt annað, við lönduðum 10 vænum bleikjum og misstum og slepptum öðru eins.  Allt veitt upstream með tökuvara.  Seinni vaktin í Soginu var ekki eins fjörug og veðrið versnaði til muna þannig að við hættum snemma.
Næsta dag tókum við svo eina vakt í Elliðaánum og veiddum kvótann okkar þar, 2 laxa.  Sá fyrri tók maðkinn rétt fyrir neðan neðri brúna á svæði eitt og sá seinni tók maðkinn í Stórafossi.
Næsta ferð verður í Ytri Rangá 6. júlí
0 notes