Tumgik
lapparicom · 5 years
Text
Við ætlum að gefa Google Home Mini
Við erum að komast í jólastuðið og ætlum því að gefa einum heppnum Facebook vini okkar Google Home Mini. Þetta er snjallhátalari sem þú getur spurt að alls konar upplýsingum, stjórnað tónlist beint af Spotify, stýrt snjöllum heimilistækjum og svo ótal margt annað.
  Það eina sem þú þarft að gera
Setja LIKE á þessa Facebook færslu
Segja okkur í athugasemd við hana hver á Google Home mini skilið.
  View On WordPress
0 notes
lapparicom · 5 years
Text
Kobo Aura 2 - umfjöllun
Kobo Aura 2 – umfjöllun
Við hérna á Lappari.com teljum okkur ekki vera mikla spámenn um framtíðina en ein af stærstu tæknibyltingunum sem framtíðarsinnar 20. aldarinnar spáðu um var að pappír myndi líða undir lok og hið hefðbundna bókarform sem mannfólkið hefur þekkt frá örófi alda myndi senn hverfa á braut og hljóta verðugan sess í hillu fortíðarþráhyggjunar líkt og faxtækið, Clairol fótanuddtækið og segulbandstækið.
Í…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 5 years
Text
Einn vinsælasti tölvuleikur seinni tíma, Fortnite, hefur nú verið gerður aðgengilegur fyrir snjalltæki.
Upp á síðkastið hafa staðið yfir prófanir á Fortnite fyrir Android-stýrikerfið og hefur verið hægt að nálgast uppsetningaskrár beint frá framleiðanda Fornite sem er tölvuleikjafyrirtækið Epic Games.
Varla þarf að fjölyrða mikið um Fortnite en undanfarna mánuði hefur þessi tölvuleikur farið sem…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Microsoft Surface GO
Umfjöllun : Microsoft Surface GO
Ég er búinn að vera með Surface GO vél að láni í dágóðan tíma og hef verið að mynda mér skoðum um þessa vél. Satt best að segja þá tók ég á móti vélinni með mjög litlar væntingar eftir ófarir forvera (lesist Windows RT vonbrigði) en þessi vél kom mér sannarlega skemmtilega á óvart.
  Hvað er Surface GO? Þetta er 10″ spjald- og fartölvu blendingur sem er samt “bara” venjuleg Windows 10 tölva.…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Jónas Sigurðsson
Föstudagsviðtalið - Jónas Sigurðsson
Samkvæmt venju þá er komið að vikulegu viðtali hér á Lappari.com í viðtalsseríu sem kallast einfaldlega Föstudagsviðtalið en þetta er viðtal númer 199 í röðinni. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að hafa þetta létt, skemmtilegt og vonandi áhugavert fyrir lesendur.
  Föstudagslagið er nýjasti singullinn hans Jónas
   Hver er þessi…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Google Home Max
Umfjöllun - Google Home Max
Kæru vinir, við kynnum stolti umfjöllun frá Elmari Torfasyni sem hér fjallar um Google Home Max.
——————-
  Það er sennilega ekki oft sem umfjöllun er skrifuð um rúmlega ársgamla græju, en samt er það svo að þegar þessi orð eru skrifuð er rúmlega ár síðan tækið sem ég var beðinn um að fjalla um var upphaflega kynnt og tíu mánuðir síðan tækið fór í sölu. Tækið sem um ræðir heitir Google Home Max og…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Þóra Sif Guðmundsdóttir
Föstudagsviðtalið - Þóra Sif Guðmundsdóttir
Samkvæmt venju þá er komið að vikulegu viðtali hér á Lappari.com í viðtalsseríu sem kallast einfaldlega Föstudagsviðtalið en þetta er viðtal númer 198 í röðinni. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að hafa þetta létt, skemmtilegt og vonandi áhugavert fyrir lesendur.
  Byrjum á föstudagslaginu hennar Þóru en það er Dreams með Fleetwood Mac
[youtube=https://www.youtube.com/watch?v=EF4EPil8KKs&w=840&h…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Surface GO - Fyrstu kynni
Surface GO - Fyrstu kynni #Surface
Við hér á Lappari.com höfum verið með Surface GO vél að láni en segja má að þetta sé litli bróðir Surface Pro vélanna frá Microsoft sem við höfum áður fjallað um hér.
  Helstu stærðir eru
Skjár Glæsilegur 10″ PixelSense skjár með Gorilla Glass 3 vörn Upplausn 1800 x 1200 (217 PPI) Hlutföll 3:2 Snertiskjár 10 punkta fjölsnertiskjár Örgjörvi Intel Pentium Gold…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Andrea Magnúsdóttir
Föstudagsviðtalið - Andrea Magnúsdóttir
Samkvæmt venju þá er komið að vikulegu viðtali hér á Lappari.com í viðtalsseríu sem kallast einfaldlega Föstudagsviðtalið en þetta er viðtal númer 197 í röðinni. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að hafa þetta létt, skemmtilegt og vonandi áhugavert fyrir lesendur.
  Hver er þessi Andrea og hvaðan er daman?
Móðir, eiginkona, fatahönnuður & bloggari úr Garðabæ.
 Við hvað starfar þú og hvað hefur…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Lenovo ThinkPad P50 vinnustöð
Lenovo ThinkPad P50 vinnustöð.
Í lok síðasta árs kvartaði ég yfir því að langt væri liðið síðan við hér á Lappari.com höfum fjallað um ThinkPad vél. Núna er komið að þriðju Thinkpad vélinni á stuttum tíma svo það er greinilegt að einhver var að hlusta. Síðast var það Thinkpad X1 Carbon, þar áður Thinkpad 13 en núna er komið að Thinkpad P50 sem er allt önnur vel en hinar.
Disclaimer Ég er meðlimur í Lenovo Insider sem er tæplega…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Ragnheiður Axel
Föstudagsviðtalið - Ragnheiður Axel
Samkvæmt venju þá er komið að vikulegu viðtali hér á Lappari.com í viðtalsseríu sem kallast einfaldlega Föstudagsviðtalið en þetta er viðtal númer 196 í röðinni. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að hafa þetta létt, skemmtilegt og vonandi áhugavert fyrir lesendur.
  Byrjum föstudagslaginu fyrir Raxel.
 Hver er þessi Raxel og…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Google hættir með Google Inbox
Google hættir með Google Inbox
Gestapistlar sem birtast hér á Lappari.com eru óritskoðaðir, með þeim fyrirvara þó að við lesum efnið yfir og gætum þess að höfundar sýni öðrum háttvísi og fari eftir almennum mannasiðum við sín skrif.
Ritstjórnarstefna Lappari.com tekur helst á málfari, háttvísi o.s.frv. en gefur ritara frjálst val varðandi efni og efnistök.
—-
Hans Rúnar Snorrason
  Google hefur ákveðið að hætta með svokallað G…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Photo
Tumblr media
Lenovo Transform 2018 kynning Þar sem við höfum verið dugleg að deila kynningum, þá er um að gera að halda því áfram.
0 notes
lapparicom · 6 years
Photo
Tumblr media
Apple kynning
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Nei, vefsíða Netöryggissveitar Íslands var ekki hökkuð !
Nei, vefsíða Netöryggissveitar Íslands var ekki hökkuð !
Við hér á Lappari.com fylgjumst með tæknifréttum á öðrum miðlum og einstaka sinnum bendum við á rangfærslur eins og til dæmis hér, hér, hér og hér. Það kemur vitanlega fyrir að okkur sé bent á rangfærslur hjá okkur sem er bara gott mál, enda gera allir mistök. Aðalmálið er að tæknifréttir sem og aðrar fréttir séu unnar faglega og með þekkingu á efninu.
Það eru til fréttir, ekki-fréttir og rangar…
View On WordPress
2 notes · View notes
lapparicom · 6 years
Text
Samsung Galaxy Note 9 - Fyrstu kynni
Undanfarið höfum við hér á Lappari.com verið með Samsung Galaxy Note 9 í prófunum. Nerðirnir hér biðu eftir þessum snjallsíma með mikilli eftirvæntingu en nú höfum við handleikið tækið töluvert og því komin tími til að snúa sér að alvöru lífins.
Hvaða tæki er þetta og hvernig eru okkar fyrstu kynni af því?
Kubbasett: Exynos 9810 Octa
CPU: Octa-core (4×2.7 GHz & 4×1.8 GHz)
GPU: Mali-G72 MP18
Skjár…
View On WordPress
0 notes
lapparicom · 6 years
Text
Afpökkun - Samsung Galaxy Note 9
Lappari.com fékk Xiaomi Mi Mix 2 64GB í prófanir fyrir helgi og eru prófanir strax hafnar. Það er því um að gera að kynna símtækið til sögunnar með eldheitu afpökkunarmyndbandi.
Um tónlistina sjá snillingarnir í hljómsveitinni Hjálmar með lagi sínu Það sýnir sig.
   View On WordPress
0 notes