Tumgik
emblatorfa-blog · 3 years
Text
Sérsniðin næring er framtíðin..
Í nýlegri frá stofuninni American Nutrition Association var útskýrt mikilvægi þess að nota sérsniðna næringu (personalized nutrition) til að styðja einstaklinga (sjúklinga/kúnna) sem best.
„SN [sérsniðin næring] er svið með mikla möguleika til að takast á við langvinna sjúkdóma og hámarka heilsu og frammistöðu.“
SN á rætur að rekja til hugmyndarinnar um að ein leið henti ekki öllum, þ.e. við erum öll mismunandi að gerð; lífefni, efnaskipi, erfðafræði og örverumækt, allt þetta stuðlar að þeim mun sem er á milli okkar, sem sést við svörun við næringu, næringarefnaástandi, matmálstímum og útsetningu fyrir umhverfinu.
Journal of the American College of Nutrition (1)
1 note · View note